Mobile Holder CR 116 - Tengdu hölduna við festinguna

background image

Tengdu hölduna við festinguna

Til að festa bílhölduna við festinguna
skaltu setja gripið á festingunni inn í
raufina aftan á höldunni (sjá lið 2E).

Snúðu höldunni réttsælis um 90
gráður þar til hún festist á sínum stað
(2F). Gakktu úr skugga um að
vandlega sé gengið frá festingunni
(2G).

Snúðu höldunni rangsælis til að losa
hana frá festingunni.