
Farsímanum komið fyrir eða hann fjarlægður
Ekki koma farsímanum fyrir eða
fjarlægja hann í miðjum akstri.
Til að koma símanum fyrir í höldunni
tekurðu í lokuna (sjá lið 3) og opnar
hana (4). Renndu farsímanum í
hölduna (5). Settu lokuna yfir símann
(6) og renndu lásnum ofan á lokunni
til hægri til að festa símann vel á
sínum stað (7). Til að hlaða rafhlöðu
símans sem er í festingunni þarftu að
nota samhæft hleðslutæki. Til að festa
snúru hleðslutækisins aftan á hölduna
skaltu festa snúruna í snúrufestinguna
(8) og tengja snúruna við
hleðslutengið á tækinu.
Til að losa símann rennirðu lásnum til
vinstri, lyftir lokunni upp og tekur
hann úr höldunni. Settu lokuna á sinn
stað og renndu lásnum til hægri til að
festa hana.

ÍSLENSKA