Mobile Holder CR 116 - Tengdu festinguna við framrúðuna

background image

Tengdu festinguna við

framrúðuna

Hreinsaðu öruggt svæði á
framrúðunni, þar sem þú ætlar að
koma festingunni fyrir, með rúðuvökva
og hreinum klút. Ef hitastigið er undir
+15°C (60°F) skaltu hita yfirborðið og
sogblöðkuna varlega með hárþurrku
til að tryggja að hún festist vel við
framrúðuna. Gakktu úr skugga um að

background image

ÍSLENSKA

þú hitir rúðuna ekki of mikið til að
skemma hana ekki.

Þrýstu sogskálinni á rúðuna (sjá lið
1C) og snúðu hringnum á festingunni
réttsælis (1D) til að lofttæmi myndist
milli sogskálarinnar og rúðunnar.
Gakktu úr skugga um að vandlega sé
gengið frá festingunni (1E).

Sogblaðkan er losuð af framrúðunni
með því að snúa hringnum á
festingunni rangsælis (9), toga í
borðann sem er á brún sogblöðkunnar
(10) og toga hölduna með festingunni
af rúðunni (11).